Brjóstaverkfall

Hvenær sem er á fyrsta árinu getur barnið skyndilega tekið upp á því að hafna brjósti móður sinnar.  Mæður geta stundum tekið þessari höfnun persónulega og fylgt fljótt eftir með því að venja barnið alveg af brjósti.  Oft taka þessar mæður höfnuninni sem merki um að þær hafi ekki næga mjólk eða að eitthvað sé að mjólkinni.  Þessi hegðun hefur verið kölluð brjóstaverkfall og er tímabundin.  Þær orsakir sem tengdar hafa verið þessari snöggu hegðunarbreytingu eru meðal annars:

Ef ástæðan finnst og hægt er að laga hana getur brjóstagjöf hafist aftur.  Það getur krafist aukinnar vinnu eða endurnýja sambandið.  Ráð sem hægt er að benda móður á eru meðal annars:

Katrín Edda Magnúsdóttir, ljósmóðir og  brjóstagjafaráðgjafi.
Heimild: Breastfeeding: A guide for the medical profession.

Deila