Má borða hörpuskel á meðgöngu

21.01.2008

Sælar!

Má borða hörpuskel á meðgöngu?


 

Sæl og blessuð!

 

Já, það má borða hörpuskel á meðgöngu ef hún er elduð en ekki ef hún er hrá.

 

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
21. janúar 2008.