Má borða kavíar og gæsir á meðgöngu?

13.09.2011

Má borða kavíar og gæsir á meðgöngu?


Það er í lagi að borða kavíar á meðgöngu eins og hægt er að lesa um í öðru svari hér á vefnum. Það má líka borða gæsir svo framarlega sem þær eru ekki hráar.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
13. september 2011.