Mæðravernd án ljósmóður

05.06.2007

Ég bý úti á landi þar sem engin ljósmóðir er starfandi á heilsugæslustöð bæjarins, stendur mér þá til boða að fara annað í skoðun? t.d á Landsspítalann?

 Eftir því sem ég best veit tekur Landspítalinn bara við konum í áhættumeðgöngu en hinsvegar getur þú leitað til næstu heilsugæslustöðvar eftir þjónustu ljósmóður.Gangi þér vel

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
5. júní 2007.