Melatonin

04.04.2015
Má nota Melatonin á meðgöngu?

 
Komdu sæl, í þeim heimildum sem við höfum er barnshafandi konum og konum með börn á brjósti ráðið frá því að taka þetta nema þá að höfðu samráði við lækni.
 
 Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
3. apríl 2015