Þungun eftir keisara

17.06.2017

Sæl Hvenær er óhætt að verða þunguð eftir keisara. Á 5 mán barn og grunar að ég sé orðin ólétt

Heil og sæl, það er allt til í þessum efnum. Stundum er talað um 6 mánuði. Ég ráðlegg þér að ræða málið við fæðingalækni. Gangi þér vel.