Svart te

25.06.2017

Sælar, Er í lagi að drekka svart te með barn á brjósti? Þá er ég að tala um lítið magn, hálfur til einn bolli á dag í mesta lagi.

Heil og sæl, jú það er í lagi að drekka hálfan til einn bolla á dag. Gangi þér vel.