Nocco BCAA og brjóstagjöf

03.07.2017

Sælar ljósmædur og takk fyrir frábæran vef! Mig langar ad forvitnast um Nocco orkudrykkina sem innihalda BCAA amínósýrur. Til eru tvær tegundir, ein med koffíni og hin koffínlaus. Er óhætt ad drekka þessa orkudrykki vid og vid samhlida brjóstagjöf, alls ekki daglega, ef ekki af hverju er þad ekki óhætt? Barnid er tveggja og hálfsmánada. Set innihaldslýsningarnar hér fyrir nedan: NOCCO BCAA INNIHELDUR BCAA 3000 mg Koffín 180 mg L-Carnitine 400 mg D-Vítamín 5 tegundir af B-Vítamínum Sykurlaus Kolsýrður Engin rotvarnarefni NOCCO BCAA+ INNIHELDUR BCAA 5000 mg D-Vítamín 5 tegundir af B-Vítamínum Sykurlaus Koffínlaus Kolsýrður Engin rotvarnarefni Bestu kvedjur, Heidur

Heil og sæl, framleiðandi NOCCO mælir ekki með notkun þess á meðgöngu eða við brjóstagjöf. Gangi þér vel.