Brúnkusprautun á meðgöngu

20.07.2017

Sælar. Er i lagi að fara í brúnkusprautun á meðgöngu?

Heil og sæl, við vitum ekki hvaða efni eru í efnunum sem eru notuð og getum því ekki mælt með því. Gangi þér vel.