Spurt og svarað

20. júlí 2017

blóðprufa og þungun

Sæl Èg var að velta fyrir mèr hvort það væri alltaf hægt að taka mark á blóðprufum fljótlega eftir getnað ? Það mældist mjög lítil ólèttu hormón eða um 1 gildi en það þarf 5 til þess að hægt sè að segja að hún sè jákvæð. Fyrst var hjúkkan ekki viss hvort niðurstöður væri neikvæðar en svo hringdi hún í mig og sagði að þær væru neikvæðar.En fyrst það mældist smá ætti það þá ekki að vera eithvað til í því að hún sè jákvæð. Semsagt 0 hormón =neikvæð en 1 þá annað hvort komin mjög stutt eða að fóstrið hafi farið. ? En málið er að èg er með mörg einkenni semsagt mikil þreyta, alltaf pissandi meir en èg drekk, þreytu aftan í baki og mikinn túrverkjaseyðin, örlítið að ógleði. Ef èg er með einkenni ætti þá möguleikinn að vera frekar að èg sè komin bara svo stutt? Èg er með óreglulegar blæðingar og var síðast 11.júni.

Heil og sæl, ég ráðlegg þér að taka þungunarpróf og ef það er neikvætt að ræða þá máli við kvensjúkdómalækni. Gangi þér vel. 

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.