Sólarlandaferð með ungabarn

21.07.2017

Sæl, mig langar svo að vita hvenær er í lagi að fara til sólarlanda með ungabarn. Hvenær er barnið öruggt á að smitast ekki af hættulegum sjúkdómum og hvernig er fyrir það að vera í 20°-35°hita? Er alveg fáránlegt að fara með 3 mánað gamalt barn til sólarlanda?

Heil og sæl, það eru ágætisupplýsingar um börn og sólarlandaferðir hér. Gangi ykkur vel og góða ferð.