Endurhitamjólk?!?

19.08.2017

Hvad gerist ef barn fær mjólk (NAN1) sem er búid ad hita aftur? Stendur allsstadar ad þad sé ekki æskilegt en afhverju ekki þá?

Heil og sæl, það geta ýmsar bakteríur farið á kreik ef mjólk er hituð aftur. Mjólk sem klárast ekki og hefur verið hituð skal hella niður.  Gangi þér vel.