Kláði/mar/slit?

18.10.2017

Sælar Ég á 2 og 1/2 mánaða gamla stelpu. Ég fékk kláða kast fyrir nokkrum dögum, hef aldrei upplifað annað eins. Ég klóraði mér smá og allt i einu er ég ekki með nein sár en er öll marin? Ég skil ekki neitt og þetta er virkilega ljótt? Gæti þetta hafa tengst meðgöngunni eða brjóstagjöfinni eitthvað? Vantað vítamín?

Heil og sæl, ég ráðlegg þér að ræða við lækni ef þú ert öll að steypast út í marblettum. Gangi þér vel.