Curcumin

24.10.2017

Er curcumin öruggt á meðgöngu (eftir 20 vikur)? Ein tafla á dag

Heil og sæl, alla jafna er ekki mælt með inntöku margra náttúrulyfja á meðgöngu þar sem áhrif þeirra á fóstrið hafa ekki verið rannsökuð. Það er óhætt að nota kryddið turmeric á meðgöngu en ekki er mælt sérstaklega með því að taka það inn sem fæðubótarefni. Gangi þér vel.