Brjóstamjólk

27.10.2017

Sælar ljósmæður Mig langaði að spurja en hvernig er það. Getur maður verið búin að hafa barnið sitt á brjósti í nokkra mánuði með sogvillu án þess að fatta það?

Heil og sæl, líklega er það fræðilegur möguleiki en ef að barnið dafnar vel og þú finnur ekki fyrir neinum óþægindum þá gerir það ekkert til. Gangi þér vel.