Sólgleraugu

11.11.2017

Þykir æskilegt að ungbörn (7 mánaða í mínu tilfelli) séu með sólgleraugu úti, til dæmis á sólrikum vetrardegi líkt og var í dag?

Heil og sæl, já líklega er það gott, börn eru eins og fullorðnir og ef fullorðnum finnst sólin sterk þá er líklegt að barninu þyki það líka. Gangi þér vel.