Pilsner

22.08.2011

Er óhætt að fá sér einn pilsner með mat öðru hvoru á meðgöngu?  Hann er merktur með um 2% alkóhól-innihaldi, amk. einhverjar tegundir.Þar sem pilsner inniheldur alkóhól er ráðlagt að sleppa honum á meðgöngu.

Með bestu kveðju

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
22. ágúst 2011.