Pityriasis rosea - Bleikjuhreistur

03.08.2008

Sæl og blessuð!

Ég var að fá húðsjúkdóminn Bleikjuhreistur eða Pityriasis rosea sem lýsir sér sem einn stór rauður móðurblettur og svo koma mörg útbrot á bol, handleggi og háls og mig klæjar rosalega mikið í útbrotin, ég var að spá í því hvort að þetta væri nokkuð hættulegt á meðgöngu?


Sæl og blessuð!

Þessi húðsjúkdómur er ekki hættulegur á meðgöngu.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
3. ágúst 2008.

Heimild: http://www.aad.org/public/publications/pamphlets/common_pityriasis.html
Frekara lesefni: http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&Itemid=40&id_grein=1546
Leitarorð: Bleikjuhreistur, Pityriasis rosea, Rósahnappur