Ræktin á meðgöngu

04.03.2015

Sælar og takk fyrir góðan vef. Ég er nýlega orðin ólétt og er aðeins í ræktinni og vil halda því áfram. Eru einhverjar æfinga sem ég ætti alls ekki að gera?

 

Heil og sæl, endilega haltu áfram þínu striki en hlustaðu vel á líkamann. Ef þér finnst einhver æfing óþægileg skaltu sleppa henni.Gangi þér vel.

Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
4. mars 2015