Reykingar og nikótínlyf

19.05.2007

Er óhætt að nota nikótínlyf til þess að hætta að reykja þegar ég er ný orðin ólétt?


Þú ættir að finna svör við þessu í bæklingnum Reykingar og meðganga. Bæklingurinn er gefinn út í samstarfi Lýðheilsustöðvar og Miðstöðva mæðraverndar. Hann fjallar um skaðsemi reykinga á meðgöngu og mikilvægi þess að hætta að reykja á meðgöngu.

Gangi þér vel.

Kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
19. maí 2007.