Roast beef og meðganga

28.04.2015
Komið þið sæl.  Má ég borða roast beef á meðgöngu???

Heil og sæl, það er ekki mælt með því að borða hrátt eða illa steikt kjöt á meðgöngu.

bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
28. apríl 2015