Rótfylling á meðgöngu

04.04.2015
Sæl, er óhætt að láta rótfylla tönn à meðgöngu?
 

Heil og sæl, jú yfirleitt er hægt að gera allar tannviðgerðir sem þarf á meðgöngunni. Þú skal ræða málið við tannlækninn þinn og hann verður auðvitað að vita að þú sért ófrísk ef ekki er farið að sjá á þér.

Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
4. apríl 2015