barn á brjósti og fæðubótarefni

16.11.2017

Langar að vita er í lagi að borða próteindrykki eða neita fæðurbótaefnis með barn á brjósti ?

Heil og sæl, jú líkast til er það í lagi með flestar þessar vörur en það er þó ekki mælt með notkun fæðubótarefna á meðgöngu og á meðan brjóstagjöf stendur. Ég ráðlegg þér að skoða innihaldsefni áður en þú neytir þessa. Gangi þér vel.