Lyf

02.01.2018

Hvert er best að leita til að fá upplýsingar um lyf og lyfjanotkun á meðgöngu og þegar verið er að reyna?

Heil og sæl, ég mundi ráðleggja þér að tala við heimilslækninn þinn ef þú ert að velta fyrir þér lyfjum og/eða ert á lyfjum sem samræmast ekki meðgöngu. Gangi þér vel.