Standa á höndum

03.01.2018

Ég stunda líkamsrækt eftir æfingarkerfi þar sem handstöður koma reglulega við sögu. Nú er ég gengin um 8 vikur og fór að velta því fyrir mér hvort það væri ekki örugglega í lagi að standa á höndum á meðan ég treysti mér til þess eða hvort það geti haft neikvæð áhrif á fóstrið?

Heil og sæl, jú þér er alveg óhætt að standa á höndum meðan þú treystir þér til. Gangi þér vel.