Hvaða mat ber að forðast á meðgöngu

04.01.2018

Aælar Það er alltaf mikil umræða um mat á meðgöngu og margar mismunandi skoðanir. Nig langar því að forvitnast um hvaða mat skal forðast annað en hráar kjötvörur? Ég hef heyrt að það eogi wkko að borða ananas né drekka rauðrófusafa og fleira til er eitthvað af ávöxtum og grænmeti sem er algjört nei nei við?

Heil og sæl, það er aðallega hrár fiskur og hrátt eða illa steikt kjöt og ógerilsneyddar mjólkurvörur. Á vef landlæknis er að finna frekari upplýsingar. https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item18850/Venjulegur-godur-matur-a-medgongu  Gangi þér vel.