Slendertone á meðgöngu

22.06.2010

Sælar!

Er óhætt að nota Slendertone á magavöðvana á meðgöngu, alla vega framan af meðgöngunni?


Sælar!

Samkvæmt leiðbeiningum á vefsíðu Slendertone á ekki að nota Slendertone á meðgöngu.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
22. júní 2010.