Súr lykt úr bleyju hjá 11 vikna

05.01.2018

Sæl veridi Ég er med einn 11 vikna sem er eingöngu á brjósti. Fyrir nokkrum dögum sídan fór ég ad finna óedlilega mikla súra lykt úr bleyjunni hans. Er þad edlilegt? Med fyrirfram þökk

Heil og sæl, ég get því miður ekki svarað því án þess að finna lyktina.  Ég ráðlegg þér að bíða aðeins og sjá til hvað úr þessu verður. ef barnið er hresst og sprækt og kvartar ekki yfir neinu er mjög ólíklegt að eitthvað þurfi að skoða þetta nánar. Gangi ykkur vel.