Spurt og svarað

07. janúar 2018

Smá pæling

Hæhæ gleðilegt nýtt ár ég er að spá í einu langar að spurja ykkur svoldið forvitnaspurningu ég á barn sem er 18 mánaða og ég fór á sprautuna 30 júní 2016 þannig ég er búin að vera á henni i 2 ár svo í frammtiðinni þá kannski vil ég fleiri börn en hvernig virkar það þegar maður er á sprautunni? Er ég búin að skemma eggin eða leghalsin man ekki hva þetta heitir? Ég fer ekki á túr útaf sprautunni en endilega sendu mér eikkerja ráðleggingar takk æðislega fyrir Kveðja 

Heil og sæl, þegar þú verður tilbúin til að eignast annað barn þá bara hættir þú á sprautunni. Það er ekkert sem skemmist en það gæti hugsanalega tekið hormónin einhvern tíma að komast í samt lag. Gangi þér vel. 

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.