Meðgöngu hiti

12.01.2018

Hversu líklegt er að ég fái hita á meðgöngunni minni og er það mjög skaðlegt eða hreinlega bara eðlilegt? M.B.K. 

Heil og sæl, þú getur hugsanlega fengið hita ef þú veikist á meðgöngunni og yfirleitt gengur það vel og konum batnar án þess að nokkuð sé gert. Annars ættir þú ekki að hafa hita. Gangi þér vel.