Smurostur og pepperóni

08.05.2015

Er ekki i lagi að borða smurost og pepperóní á meðgöngu :)?

 

Heil og sæl, jú það er í lagi í hófi. Pepperóní er ekkert sérlega hollt fyrir neinn nema í miklu hófi. Gangi þér vel.

Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir