Spurt og svarað

23. júní 2008

Span hellur

Sælar!

Smá vangaveltur í gangi með sterka geislun útfrá span hellum. Ég er matreiðslumaður og í eldhúsinu sem ég vinn í er stórt span helluborð og ef maður vinnur lengi við það þá enda allir með blóðnasir og stundum höfuðverk og fólk með gangráð má ekki vera nálægt þessum eldavélum.

Mig langar að vita hvort það hafa verið gerðar einhverjar rannsóknir varðandi notkun á þessum hellum þegar maður er óléttur? Finn ekkert á google - he, he.

Með fyrirfram þökk, Helga

 

Komdu sæl Helga

Því miður gat ég ekki fundið neinar rannsóknir á þessu. 

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
23. júní 2008.

 


Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.