Bætiefni á meðgöngu

08.05.2015

Sæl/ar. Takk fyrir frábærann vef! Langaði bara að spyrja hvort það sé í lagi að taka með barni vítamín og omega saman? Og hvað með lýsi, má taka það inn líka?  
Takk kærlega, Dagný Björk


 

Heil og sæl, það er í lagi að taka lýsi og omega saman. Ef þú tekur Með barni vítamín með skaltu skoða ráðlagða dagskammta af A vitamíni og vera innan þeirra.Hér er slóð á ráðleggingar landlæknis. http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item21457/Radlagdir_dagskammtar_af_vitaminum_og_steinefnum_2013.pdf
Gangi þér vel.

Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir