Ungbarnasund

24.01.2018

Komið sæl. Hvenær má fara með börn í sund? Það er námskeið að byrja í bænum mínum þegar barnið mitt verður 2 mánaða, er það of snemmt?

Heil og sæl, ég held að það sé miðað við 3 mánaða en veit þó til þess að börn hafa verið yngiri. Ég ráðlegg þér að hafa samband við leiðbeinandann á námskeiðinu og sjá hvað hann segir. Gangi þér vel.