Í lagi að borða "gerjaðan" (fermented) mat?

07.02.2018

Hæhæ, Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri í lagi að borða "gerjaðan" mat (fermented á ensku) líkt og kimchi og annann svipaðan mat á meðgöngu?

Heil og sæl, já við höfum ekki fundið neitt sem mælir gegn því og kóreanskar konur borða svo sannarlega kimchi á meðgöngu. Gangi þér vel.