Strípur í hár

21.04.2015

Hæ hæ ég er gengin 30 vikur og var að velta yfir mér hvort það væri ekki í lagi að fara í aflitunar strípur? Getur það haft einhver áhrif á barnið ? :)

 

Heil og sæl, jú hér á landi hefur ekki verið varið við háralitun svo að þér er óhætt að fara.Gangi þér vel.

bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
21. apríl 2015