Húðslípun á meðgöngu

23.03.2018

Goðan daginn Var að velta þvi fyrir mer hvort það mætti fara i húðslípun snemma á meðgöngu?

Komdu sæl og blessuð jú það má fara í húðslípun á meðgöngu. Gangi þér vel.