Hvítlauksgeira við sveppasýkingu

03.04.2018

Sælar, ég fæ reglulega sveppasýkingar og það var ein kunningja kona mín að benda mér á að stinga hvítlauk þarna upp... Ég prófaði að googlea það og það virðist vera sem fullt að konum geri það. Mín spurning er semsagt sú mælið þið með því? Bestu kveðjur

Heil og sæl, nei við mælum ekki með því en hinsvegar ætti það ekki að valda neinum skaða. Gangi þér vel.