Rúmlega 3vikna ad missa hárid

22.04.2018

Gódan dag. Er edlilegt ad 3vikna sonur minn er ad missa hárid? Hann er mjog órólegur frá fædingu og hefur verid ad fá miniform dropa og byrjadi í gær á gaviscon. Tók ekki eftir þessum hármissi í gær en núna er hárlínan komin lengst upp á enni!

Heil og sæl, jú það er alveg eðlilegt að nýburar missi hárið. Gangi ykkur vel.