Sund á meðgöngu

17.10.2010

Hvenær þarf ég að hætta að fara í sund á meðgöngu?  Ég fer í sund daglega, syndi um 1 km og elska það.  Get nánast ekkert gengið og þetta heldur í mér lífinu.  Nú er ég komin 38 vikur á leið og finn að margir eru farnir að spyrja mig hvort ég ætli ekki að fara að hætta að fara í sund.  Er ekki í lagi að fara í sund þar til slímtappinn fer?

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
17. október 2010.