jákvætt próf stuttu eftir egglos

30.05.2018

Gódan dag Mig langadi ad athuga hversu áreidanlegt er jákvætt óléttupróf mjög stuttu eftir egglos? Ákvad ad taka próf adeins 9 dögum eftir egglos thar sem ég var med einkenni sem pössudu vid allt sem ég las um bólfestublædingar, og thad kom alveg blússandi jákvætt. Tók annad próf frá ödru merki og jújú sama nidurstada. Á bara samt svo bágt med ad trúa thessu svona rosa stuttu eftir svo mig langadi ad athuga hvort óhætt sé ad treysta thví ad thetta sé actually satt? Fyrirfram takk :)

Heil og sæl, Ef þú ert með tvö jákvæð þununarpróf þá ertu ófrísk og þér er óhætt að treysta því. Gangi þér vel.