Vatn

04.06.2018

Góðan dag Hvenær má gefa barni vatn að drekka? Var að hugsa þetta vegna þess að ég er að fara með mína 3 mánaða til Spánar og var að hugsa hvort hún þyrfti vatn í hitanum úti eða hvort hún eigi bara að fá mjólk? Bestu kveðjur

Heil og sæl, þú mátt gefa henni vatn með mjólkinni. Gangi ykkur vel og góða ferð.