Spurt og svarað

09. júní 2018

Ekki farin á blæðingar í 10 vikur, en samt neikvætt

Hæ, ég er 18 ára og fór síðast á blæðingar í lok mars en nuna er 9. Júní og er ekki búin að fara á blæðingar síðan þá. Ég er búin að vera með rosalega miklar utferðir, hvítar og miklar og lika bara venjulegar. Það hefur komið dagar sem eg fæ rosalega túrverki en ekkert blóð. Eg verð stundum smá óglatt um morgnana en hef samt ekki gubbað. Ég hef lika fengið daga sem eg er mjög viðkvæm í brjóstunum og fæ svona spennu.Ég er búin að taka 2 próf en bæði neikvæð. Ég skil ekki alveg hvað er í gangi. Gæti ég verið olett? Eða getur þetta verið eitthvað annað?

Heil og sæl, ég ráðlegg þér að fara og ræða málið við kvensjúkdómalækni. Mér þykir ólíklega að þú sért ófrísk þar sem tvö þungunarpróf eru neikvæð. Gangi þér vel. 

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.