Ofnæmislyf

24.06.2018

Góðan daginn. Ég er að feta því fyrir mér hvort það megi nota ofnæmislyfið telfast 180 mg. Á meðan maður er með barn á brjósti? Er með einn 7 manaða á brjósti og er gjörsamlega að farast úr ofnæmi. Ætti að taka telfast á hverjum degi. Enn hef ekki tekið neitt síðan eg varð ólétt.

Heil og sæl, lyfið berst í brjóstamjólk svo ég ráðlegg þér að ræða við lækninn þinn um hvaða lyf þér er óhætt að taka. Gangi þér vel.