Kynlif eftir fæðingu

08.08.2018

HæHæ 7 vikum eftir að ég fæddi strákinn minn þá prufað eg kynlíf í fyrsta skiptið en það er vont , meiðir mig þegar limurinn fer inn en núna eru 3 mánuðir síðan að ég fékk strákinn min og það er ennþá vont hvað get ég gert í því er eitthvað sem ég get gert í þessu eða þarf ég að bíða lengur.

Heil og sæl, ég ráðlegg þér að snúa þér til kvensjúkdómalæknis til að útiloka að neitt sé að. Þetta er frekar langur tími til að finna ennþá fyrir eymslum. Gangi þér vel.