Hreyfingar

10.09.2018

Hæhæ, nú er ég komin 31+4 og hef verið að finna hreyfingar eins og hún sér bara komin niður í leggöngin. Hún var komin í höfuðstöðu við 26 viku, getur verið að barnið sér að skorða sig eða sé bara að þrýsta niður? 

Heil og sæl, jú það getur alveg verið að barnið sé að búa um sig og skorða sig. Hvar hreyfingar finnast fer eftir því hvar barnið liggur. Gangi þér vel.