8 vikna og nætursvefn

19.09.2018

Hæhæ eg var að pæla hvenær börn væru að byrja að sofa meira á næturnar, er með eina 8 vikna sem er bara sofa í 3 tíma ca í senn og vaknar svo og vill drekka Hún er eingöngu á brjósti

Heil og sæl, þetta hljómar alveg eðlilega. Það er oft þegar börn eru orðin um 6. kg. og um 4 mánaða að hægt er að huga að rútínu. Gangi ykkur vel.