Fosturmissir

07.10.2018

Goðan daginn Ef það verður fosturmissir geta blæðingar verið heila viku að fara a stað eftir það? Getur hreiðurblæðing verið jafn mikil blæðing og venjulegar tíðarblæðingar? Kveðja

Heil og sæl, það tekur líkamann mislangn tíma eftir fósturmissi að koma reglu á blæðingar og er svolítið einstaklingsbundið hvernig það verður. Hreiðurblæðing er yfirleitt lítil og ekki eins og venjulegar tíðablæðingar. Gangi þér vel.