Blæðingar

09.10.2018

Goðan dag Það eru komnar 6 vikur fra þvi eg átti og eg er ekki enn farinn a blæðingar, en uthreinsun klaraðist a 3 viku. Er það eðlilegt?

Heil og sæl jú það er alveg eðlilegt og mjög einstaklingsbundið milli kvenna hvenær blæðingar byrja að nýju. Oft gerist það seinna hjá konum sem eru með barnið á brjósti. Gangi þér vel.