Lágkolvetna mataræði og brjóstagjöf

17.10.2018

Góðan dag. Er eitthvað sem mælir gegn því að vera á lágkolvetna mataræði þegar maður er með barn á brjósti? Fyrirfram þakkir.

Heil og sæl, það er almennt mælt með því að borða úr öllum fæðuflokkum en það er ekkert að því að stilla kolvetnum amk. fínum kolvetnum í hóf. Gangi þér vel.